Bergflétta með mjög stór blöð. Írska bergfléttan er með þeim allra sterkustu og festir sig sjálf með heftirótum á veggi af ýmsum gerðum, einnig á trjástofna. Greining á þessari gömlu bergfléttu tókst loksins með hjálp Hugh McAllisters sérfræðings frá Grasagarðinum í Liverpool árið
Hedera helilx ‘Baltica’
Bergflétta með frekar smágerð blöð. Baltica er með þeim allra sterkustu og festir sig sjálf með heftirótum á veggi af ýmsum gerðum, einnig á trjástofna. Flutt inn af Óla Val Hanssyni garðyrkjuráðunaut frá baltnesku löndunum. Bergflétta blómstrar að hausti og fræið
Kínareynir
Kínareynir ‘Bjartur’, Sorbus vilmorinii ‘Bjartur’ Ólafur Njálsson stakk í vasa sinn berjum af litlum runna með bleikum berjum í garði garðyrkjuskólans í Norður-Wales haustið 1989, sáði þeim strax um haustið og 5 plöntur urðu til vorið 1990. Ein af þeim
Fjallareynir
Fjallareynir, Sorbus commixta Alveg ótrúlega skemmtilegur og líflegur runni í móann! Blómstrar mikið, eldrauð ber og haustlitirnir alveg geggjað flottir! Harðgerður og auðveldur í ræktun, þarf ekki mikla næringu. Verður stór runni, um 2 – 4 metrar hár
Bogsýrena ‘Röðull’
Bogsýrena ‘Röðull’, Syringa reflexa ‘Röðull’. Bogsýrenuyrkið ‘Roði’ er að öllu leyti eins og venjulega bogsýrena, en með brúnblárauðum blöðum frá laufgun og fram í ágúst, en seinna verða þau dökkgræn. Blómklasinn er bogsveigður í endann, dökkrauður fram til þess að
Bogsýrena
Bogsýrena ‘Mjöll’, Syringa reflexa ‘Mjöll’. Bogsýrenuyrkið ‘Mjöll’ er að öllu leyti eins og venjulega bogsýrena, en með ljósgrænum blöðum og snjakahvítum blómklösum. Venjuleg bogsýrena er með bleikum til ljósbleikum blómum. ‘Mjöll’ myndar þéttgreinóttan, frekar breiðvaxin, um 1,5 – 2 m
Blárifs
Blárifs ‘Perla’, Ribes bracteosum ‘Perla’, úrvalsyrki úr Alaskaefniviði, sem safnað var í Alaska 1985. Fallegur runni sem fær sterka gula haustliti og er hlaðin hélubláum berjum á hverju hausti. Berin má nýta í sultu t.d. til að hafa með villibráð.
Bersarunni
Bersarunni, Viburnum edule í haustlit og með berjum. Bersarunni er með ljósbleik blóm, blómstrar í júní og verður um 1,5 metrar á hæð og breidd. Vorlitur blaða er einnig sérstakur, slær út í ólívugrænt og orans. Mjög harðgerður og auðveldur