Bersarunni, Viburnum edule í haustlit og með berjum.

Bersarunni er með ljósbleik blóm, blómstrar í júní og verður um 1,5 metrar á hæð og breidd.

Vorlitur blaða er einnig sérstakur, slær út í ólívugrænt og orans.

Mjög harðgerður og auðveldur í ræktun.

 

Bersarunni