Skógartoppur ‘Serotina’ er með gul, vínrauð og hvít blóm í endastæðum krans. Blómin ilma vel, sérstaklega í logni og á kvöldin. Skógartoppur blómstrar á árssprota sumarsins frá júlílokum og fram á haust. Blómin frjóvgast og myndast rauð ber sem standa þétt
Lonicera periclymenum ‘Lundenes’
Skógartoppur ‘Lundenes’ er með gul, rauð og hvít blóm í endastæðum krans. Blómin á Lundenes yrkinu standa þéttar saman en hjá Belgica. Lundenes yrkið tók ÓSN með sér heim frá Grytöy í Norður-Noregi árið 2006. Blómin ilma vel, sérstaklega í logni
Lonicera periclymenum ‘Belgica’
Skógartoppur ‘Belgica’ er með gul, rauð og hvít blóm í endastæðum krans. Blómin ilma vel, sérstaklega í logni og á kvöldin. Skógartoppur blómstrar á árssprota sumarsins frá júlílokum og fram á haust. Blómin frjóvgast og myndast rauð ber sem standa þétt
Lonicera periclymenum
Skógartoppur er með gul og hvít blóm í endastæðum krans. Blómin ilma vel, sérstaklega í logni og á kvöldin. Skógartoppur blómstrar á árssprota sumarsins frá júlílokum og fram á haust. Blómin frjóvgast og myndast rauð ber sem standa þétt saman í
Clematis macropetala ‘Albina Plena’
Síberíubergsóley ‘Albina Plena’ er með hvít fyllt blóm. Yrkin ‘White Swan’ og ‘White Moth’ eru nauðalík, ef ekki sama yrkið. Öll þrífast þau vel, blómstra mikið, en hafa ekki eins kraftmikinn vöxt eins og sjálf tegundin. Hún klifrar auðveldlega upp
Clematis macropetala ‘Markham’s Pink’
Síberíubergsóley ‘Markham’s Pink’ er með bleik, fyllt blóm. Hún klifrar auðveldlega upp frístandandi skúlptúra, skjólveggi, trjástofna, handrið, húsveggi og stækkar með hverju árinu. Hún þarf net með stóra möskva til að festa sig í. Bergsóleyjar vefja blaðstilknum utanum granna strengi.
Clematis macropetala
Síberíubergsóley er ein allra harðgerasta klifurplantan. Hún er með blá, fyllt blóm og klifrar auðveldlega upp frístandandi skúlptúra, skjólveggi, trjástofna, handrið, húsveggi og stækkar með hverju árinu. Hún þarf net með stóra möskva til að festa sig í. Bergsóleyjar vefja
Clematis koreana ‘Love Child’
Gula kóreubergsóleyin er ekki alveg eins kraftmikil í vexti eins og bleika systirin, en blómstrar vel, bæði á sprota fyrra árs og árssprota sumarsins. Hún þrífst vel upp við hlýlegan húsvegg og skjólvegg. Hún þarf net með stóra möskva til
Clematis koreana
Kóreubergsóley er ótrúlega dugleg, vex mikið og blómstrar ALLT sumarið. Mjög harðger, klifrar auðveldlega upp frístandandi skúlptúra, skjólveggi, trjástofna og húsveggi og stækkar með hverju árinu. Hún þarf net með stóra möskva til að festa sig í. Bergsóleyjar vefja blaðstilknum utanum granna strengi.
Hydrangea anomala ssp. petiolaris
Klifurhortensía þrífst vel á hlýjum stað móti sól. Þarf húsvegg eða klettavegg til að festa sig á. Festir sig sjálf með heftirótum. Blómknúppar sjást strax að hausti fyrir næsta sumar. Blómstrar í júní og júlí, hvítir blómsveipir. Klifurhortensía hefur náð