Fjallareynir, Sorbus commixta

Alveg ótrúlega skemmtilegur og líflegur runni í móann!   Blómstrar mikið, eldrauð ber og haustlitirnir alveg geggjað flottir!   Harðgerður og auðveldur í ræktun, þarf ekki mikla næringu.  Verður stór runni, um 2 – 4 metrar hár og breiður.  Hentar í sumarbústaðalönd, garða, í raðir og þyrpingar, sem stakstæður runni og sólarmegin við hærri tré og skógarreiti.

 

Fjallareynir