Limgerðisplöntur af víði og birki fást eingöngu sem fjölpottaplöntur og eru þá ýmist 35 eða 40 plöntur í bakka.

Limgerðisplöntur af gljámispli og alparifsi eru innfluttar 3 ára, berróta og um 30-50 cm háar.  

Einnig eru til pottaræktaðar íslenskar limgerðisplöntur af gljámispli.

LIMGERÐISPLÖNTUR: LIMGERÐISPLÖNTUR:
Latneskt heiti: Íslenskt heiti:
Salix alaxensis ‘Laugi’  (S3A)   í fjölpotti Alaskavíðir ‘Laugi’
Salix alaxensis ‘Oddur Guli’    í fjölpotti Alaskavíðir ‘Oddur Guli’
Salix alaxensis ‘Töggur’      í fjölpotti Alaskavíðir ‘Töggur’
   
Salix hookeriana ‘Foldi’     í fjölpotti Jörfavíðir ‘Foldi’
Salix hookeriana ‘Katla’     í fjölpotti Jörfavíðir ‘Katla’
   
Salix hookeriana ‘Taða’      í fjölpotti Jörfavíðir ‘Taða’
   
   
Salix phylicifolia ‘Strandir’      í fjölpotti og berróta Strandavíðir (gulvíðir ‘Strandir’)
Salix sitchensis ‘Þrasi’     í fjölpotti Sitkavíðir ‘Þrasi’
Salix sitchensis ‘Þruma’     í fjölpotti Sitkavíðir ‘Þruma’
   
   
 
 
   
AÐRAR TEGUNDIR EN VÍÐIR: +
Betula pubescens Birki 40 stk. í fjölpotti.
Cotoneaster lucidus 30 – 50 cm berrótaplöntur. Gljámispill   berróta, en pakkað með mosa á rótinni.
Cotonester lucidus  50 cm hár í 2 lítra pottum, íslensk framleiðsla. Gljámispill í pottum.
Ribes alpinum ‘Dima’    30-50 cm berrótaplöntur. Alparifs ‘Dima’ (fjallarifs ‘Dima), berróta, en pakkað með mosa á rótinni.