LAUFTRÉ

Latneskt heiti:

GERÐ:

Alaskaepli bæði tré og runni  Malus fusca frá Chicagof Island í Suðaustur-Alaska. Hnauspl. og 2 L pott.
Alaskaösp   ‘Súla’,  ‘Salka’, ‘Brekkan’, ‘Ægir’,  ‘Jóra’, ‘Freyr’, ‘Pinni’, ‘Ægir’ og ‘Keisari’, Populus trichocarpa Bakkaplöntur aðallega, en einnig hnausplöntur af Súlu, Sölku og Ægi.
Alpareynir Sorbus mougeotii 2L pott og Hnauspl.
Askur Fraxinus excelsior af norsku fræi Hnausapl.
Baunatré hengi Caragana arborescens ‘Pendula’ 10 L pott.
Baunatré hengi, þráðlaga blöð Caragana arborescens ‘Walker’ 7,5 L pott.
Bergreynir Sorbus x ambiqua 2 L pott
Beyki Fagus sylvatica frá Larvik í Noregi 5  L pott.
Beyki ‘Dawyck Purple’ (rautt súlubeyki) Fagus sylvatica ‘Dawyck Purple’ 15 L pott.
Beyki ‘Dawyck Gold’ (gyllt súlubeyki) Fagus sylvatica ‘Dawyck Gold’ 15 L pott.
Beyki ‘Riversii’   Fagus sylvatica ‘Riversii’ rautt beyki sem verður stórt tré. Innfl. 20 L pott.
Beyki grænt hengi Fagus sylvatica ‘Pendula’ grænt hengibeyki sem hækkar. Innfl. 15 L pott.
Beyki rautt hengi Fagus sylvatica ‘Purple Fountain’  rautt hengibeyki sem hækkar. Innflutt í 15 L pott.
Blæösp ‘Ás’ norsk Populus tremula frá Ås í Noregi. 3,5 L. pott.
Blæösp ‘Garður’ íslensk Populus tremula frá Garði í Fnjóskadal 3,5 L pott.
Blæösp ‘Erecta’   Súlublæösp Populus tremula ‘Erecta’  súlulaga blæösp. 10 L pott.
Broddhlynur frá Fåberg Acer platanoides frá Fåberg í Noregi 3,5 L pott.
Broddhlynur ‘Royal Red’  Acer platanoides ‘Royal Red’  broddhlynur með dökkrauð blöð. Innfl.í 7,5 L pott
Eik frá Eksund í Suður-Mæri, Noregi Quercus robur frá Eksund í Suður-Mæri, Noregi. 3,5 L pott.
Eik ‘Fastigiata’   Súlueik  Quercus robus ‘Fastigiata’  þrífst vel í grónum skjólgóðum garði 3,5 L pott.
Fjallagullregn af íslensku fræi Laburnum alpinum 3,5 L pott.
Fjallareynir Sorbus commixta af fræi af runnum í Nátthaga Hnausapl. og 2 L pott.
Garðagullregn ‘Vossii’ margstofna 1,5-2 m. Laburnum x watereri ‘Vossii’ runnalaga tré Innfl. í 7,5 L pott.
Gráelri Alnus incana frá Vefsn í Nordland í Noregi 2L pott og hnauspl.
Gráelri með flipótt blöð. Alnus incana f. laciniata finnskur úvalsklónn, vefjaræktaður. 2L og 7,5 L pott
Gráelri með rauð blöð. Alnus incana f. rubra   finnskur úrvalsklónn, vefjaræktaður. 5L pott
Gráreynir Múlakot Sorbus hybrida af gömlum trjám í Múlakotstrjásafni Hnauspl. og í 2 L pott.
Hestakastanía af fræi frá Noregi. Aesculus hippocastanum 4 L pott.
Hlynur af fræi frá Trondheim í Noregi Acer pseudoplatanus Trondheim Hnauspl.
Linditré Tilia cordata ræktað af fræi frá Tatrafjöllum í Póllandi. 5 L pott.
Reynir, Ilmreynir Sorbus aucuparia ‘Beinteinn’ og af fræi frá Skaftafellsgili. Hnauspl. og 2 L pott.
Reynir ‘Sólon’ bleik, stór ber Sorbus ‘Sólon’ af græðlingum. 2 og 3,5 L pott.
Reynir ‘Sunshine’ gul ber Sorbus ‘Sunshine af græðlingum. 2 L pott
Ryðelri ‘Iðja’ græðlingaræktað af einu tré í Nátthaga. Alnus rubra frá Juneau í Suðaustur-Alaska Hnauspl.
Selja (ekki til 2018) Salix caprea af fræi af eigin trjám í Nátthaga. 2 L pott
Seljureynir ‘Lutescens’  Sorbus aria ‘Lutescens’  innfluttur frá Danmörku. Hnausaplöntur.
Seljureynir ‘Magnifica’ Sorbus aria ‘Magnifica’ innfluttur frá Danmörku. Hnausaplöntur.
Silfurreynir ‘Aðall’ Sorbus intermedia ‘Aðall’ vefjaræktaðar plöntur af elsta silfurreyni landsins, sem stendur í gamla kirkjugarðinum við Aðalstræti 9 í Reykjavík.  Var gróðursettur þar af Georg Schierbeck landlækni árið 1883! Hnauspl.
Skrautreynir Sorbus decora 2 L pott. og hnauspl.
Snælenja   Nothofagus antarticus, græðlingaræktað af tré frá Mörk gróðarstöð. 3,5 L pott.
Svartelri Alnus glutinosa frá Jæren í Noregi. Hnauspl.
Svartelri ‘Pyramidalis’  súlusvartelri Alnus glutinosa ‘Pyramidalis’ 4 L pott
Svartelri ‘Quercifolia’  svartelri með eikarlík blöð Alnus glutinosa ‘Quercifolia’ 4 L pott.
Sætreynir ‘Granatnaja’ Sorbus ‘Granatnaja’ 3,5 L pott.
Týrólareynir Sorbus austriaca Hnauspl.
     

BARRTRÉ:

BARRTRÉ:

GERÐ:

Balsamþinur ‘Cook’s Blue’ Abies balsamea ‘Cook’s Blue’ fræekra í New Hampshire, US 2 L pott.
Blágreni Picea engelmannii   af fræi frá Rio Grande, Colorado Hnauspl.
Broddfura Pinus aristata 2 L pott.
Degli (Döglingsviður, Doglas) Pseudotsuga menziesii var. glauca frá Blackwater, B.C. Kanada 2 L pott.
Eðalþinur Abies procera af fræi frá fræekru í Noregi 2 L pott.
Evrópulerki Larix decidua frá Balestrand við Sognsfjörð, Noregi 2 L pott.
Fjallaþinur Abies lasiocarpa frá 1600 mys. Chuwells fjöll í British Columbia 2 L pott.
Fjallaþöll Tsuga mertensiana frá Chicagof eyju í Suðaustur-Alaska 2L pott.
Glæsiþinur Abies fraseri frá skógarmörkum í Virginíu 2 L pott.
Hvítgreni Picea glauca af fræi af Nátthaga trjám sem eru frá Ninilski í S.-Alaska 1,5 L pott.
Hvítþinur Abies concolor af fræi frá San Isobel Nat. For. í Colorado Hnausapl.
Lindifura Pinus sibirica frá Östre Toten í Noregi. 3,5 L pott.
Marþöll Tsuga heterophylla frá Sitkaeyju í Suðaustur-Alaska 5 L pott.
Nikkoþinur Abies homolepis frá Japan 2 L pott.
Norðmannsþinur   Abies nordmanniana frá Ambrolauri í Kákasusfjöllum. 2 L pott.
Rauðgreni Picea abies fræ frá Brönnöysund í Nordland í Noregi Hnausapl.
Risalífviður Thuja plicata, græðlingaræktað í Nátthaga, móðurtré frá Mitkof eyju í Alaska. 3,5 L pott.
Sembrafura Pinus cembra frá söfnun ÓSN í Alpafjöllum við skógarmörk 3,5 L pott.
Silfurþinur Abies amabilis   frá Hoquiam í Bresku Kolumbíu 2 L pott.
Síberíuþinur Abies sibirica frá Noregi 3,5 L pott.
Skógarfura Pinus sylvestris frá Flatangen i Norður-Þrændalögum. Bakkaplöntur.
Svartgreni Picea mariana frá Carmanville á Nýfundnalandi. Hnausapl.