Uppfært 18. september 2019.

 

Opið í september 10 – 18 alla virka daga og helgar.

Í október og nóvember er opið svo lengi sem veður leyfir frá 10 á morgnanna og frameftir á meðan birtu nýtur.  Gott er að hringja til að athuga hvort ég sé ekki örugglega á staðnum.

Sími  6984840.   Netfang  natthagi@natthagi.is

Hér fást einnig gjafabréf.   Velkomin!

natthagi@natthagi.is

Í ávaxtalistanum eru lýsingar á eplayrkjum tilbúnar, en eftir er að setja inn lýsingar á peru-, plómu- og kirsuberjayrkjum.

 Það er gott að gróðursetja í rigningu.  Þá þarf að minnsta kosti ekki að vökva.  Bara muna að klæða sig eftir veðri.

Haust- og vetrargróðursetningar lukkast vel og eru jafnvel auðveldari en gróðursetningar að vori.  Það þarf miklu sjaldnar eða ekkert að vökva, rætur vaxa svo lengi sem jörð er frostlaus og maður getur slakað á næsta vor.