Sólber ‘Jänkisjärvi’Ribes nigrum ‘Jänkisjärvi’Snemmþroska yrki, oft með fullþroskuð ber í lok júlí, stór og sæt, tilvalin í sumardessert.  Runninn verður um 1-1,5 metra hár og breiður.