Blárifs ‘Perla’, Ribes bracteosum ‘Perla’, úrvalsyrki úr Alaskaefniviði, sem safnað var í Alaska 1985.
Fallegur runni sem fær sterka gula haustliti og er hlaðin hélubláum berjum á hverju hausti.
Berin má nýta í sultu t.d. til að hafa með villibráð.
Mjög harðgerður og auðveldur í ræktun og einnig skuggþolinn.
Blárifs