Nátthagi

Garðplöntustöð

Menu

  • Heim ▼
    • Um Nátthaga
    • Ýmis fróðleikur
    • Hvar er Nátthagi í Ölfusi
    • Forsíða
  • TRÉ
  • SKRAUTRUNNAR
  • LIMGERÐISPLÖNTUR
  • SKÓGARPLÖNTUR
  • KLIFURPLÖNTUR
  • SÍGRÆNIR KRÚTTLEGIR RUNNAR OG TRÉ
  • RÓSIR
  • ÁVAXTATRÉ
  • BERJARUNNAR
  • LYNGRÓSIR

Month: April 2018

Actinidia kolomitka

Kattaflétta sem kettir elska að naga….   Karlplantan er með bleika blaðenda.  Þeir koma í ljós er líður á sumarið.  Kattaflétta þarf hlýlegan stað og góðan jarðveg til að þrífast vel.  Hún klifra upp eftir snúrum með því að vinda árssprotum

Ólafur Sturla Njálsson April 11, 2018 Skrautrunnar Read more

Clematis alpina ‘Willy’

Fjallabergsóley ‘Willy’ er tvílit, bleik og hvít.  Mjög blómviljug og vex hratt upp. Fjallabergsóley er ein allra harðgerðasta klifurplantan.  Hún klifrar auðveldlega upp frístandandi skúlptúra, skjólveggi, trjástofna og húsveggi og stækkar með hverju árinu.  Hún þarf net með stóra möskva

Ólafur Sturla Njálsson April 11, 2018April 11, 2018 Skrautrunnar Read more

Clematis alpina ‘Tage Lundell’

Fjallabergsóley ‘Tage Lundell’ er sú allra fjólubláasta, blómstrar mikið og vex hratt upp. Fjallabergsóley er ein allra harðgerasta klifurplantan.  Hún klifrar auðveldlega upp frístandandi skúlptúra, skjólveggi, trjástofna og húsveggi og stækkar með hverju árinu.  Hún þarf net með stóra möskva

Ólafur Sturla Njálsson April 11, 2018April 11, 2018 Skrautrunnar Read more

Clematis alpina ‘Ruby’

Fjallabergsóley ‘Ruby’ blómstrar árvisst sínum bleiku blómum og vex hratt upp.. Fjallabergsóley er ein allra harðgerasta klifurplantan.  Hún klifrar auðveldlega upp frístandandi skúlptúra, skjólveggi, trjástofna og húsveggi og stækkar með hverju árinu.  Hún þarf net með stóra möskva til að

Ólafur Sturla Njálsson April 11, 2018August 4, 2023 Skrautrunnar Read more

Clematis alpina ‘Riga’

Fjallabergsóley ‘Riga’ er með rjómahvít blóm og blómstrar ríkulega.  Vex hratt upp og fljót að mynda mikið greinaþykkni. Fjallabergsóley er ein allra harðgerasta klifurplantan.  Hún klifrar auðveldlega upp frístandandi skúlptúra, skjólveggi, trjástofna og húsveggi og stækkar með hverju árinu.  Hún

Ólafur Sturla Njálsson April 11, 2018April 11, 2018 Skrautrunnar Read more

Clematis alpina ‘Frances Rivis’

Fjallabergsóley ‘Frances Rivis’ er með fjólublá-blá blóm og áberandi hvíta miðju.  Vex hratt upp og blómstrar mikið. Fjallabergsóley er ein allra harðgerasta klifurplantan.  Hún klifrar auðveldlega upp frístandandi skúlptúra, skjólveggi, trjástofna og húsveggi og stækkar með hverju árinu.  Hún þarf

Ólafur Sturla Njálsson April 11, 2018April 11, 2018 Skrautrunnar Read more

Clematis alpina ssp. sibirica bleik

Fjallabergsóleyjarafbrigðið bleika er einstaklega harðgert og blómstrar oft óvenjusnemma á suðurvegg í skjóli.  Blómin eru fölbleik og blómgunin ríkuleg.  Móðurplantan er í Lystigarði Akureyrar.   Fjallabergsóley er ein allra harðgerasta klifurplantan.  Hún klifrar auðveldlega upp frístandandi skúlptúra, skjólveggi, trjástofna og húsveggi

Ólafur Sturla Njálsson April 11, 2018April 11, 2018 Skrautrunnar Read more

Clematis alpina ssp. sibirica hvít

Fjallabergsóleyjarafbrigðið frá Síberíu er sennilega ein allra snjakahvítasta sortin.  Blómstrar ríkulega og oft mjög snemma á suðurvegg í skjóli. Fjallabergsóley er ein allra harðgerasta klifurplantan.  Hún klifrar auðveldlega upp frístandandi skúlptúra, skjólveggi, trjástofna og húsveggi og stækkar með hverju árinu. 

Ólafur Sturla Njálsson April 11, 2018April 11, 2018 Skrautrunnar Read more

Clematis alpina blá

  Fjallabergsóley er ein allra harðgerasta klifurplantan.  Hún klifrar auðveldlega upp frístandandi skúlptúra, skjólveggi, trjástofna og húsveggi og stækkar með hverju árinu.  Hún þarf net með stóra möskva til að festa sig í.  Bergsóleyjar vefja blaðstilknum utanum granna strengi.   Fjallabergsóley

Ólafur Sturla Njálsson April 11, 2018April 11, 2018 Skrautrunnar Read more

Clematis tangutica

   Bjarmabergsóley blómstrar allt sumarið frá júní og þangað til haustfrostin herðir.  Blómin eru gullgul og mjög áberandi, standa vel út úr greina- og blaðþykkninu.  Eftir blómgun vaxa fræflarnir mikið og úr verður til silfurgljáandi biðukolla, sem líkist biðukollu holtasóleyjarinnar. 

Ólafur Sturla Njálsson April 10, 2018April 10, 2018 Skrautrunnar Read more
  • « Previous
  • Next »

Archives

  • April 2018
  • May 2017

Meta

  • Log in

Nátthagi garðplöntustöð

Nátthaga Ölfusi, 816 Ölfus.
Sími: 698 4840
Vefpóstur: natthagi@natthagi.is

Copyright©Natthagi.is - Vefsíðugerð hýsing og umsjón: Bemar tækniþjónusta.