Kattaflétta sem kettir elska að naga….  

Karlplantan er með bleika blaðenda.  Þeir koma í ljós er líður á sumarið.  Kattaflétta þarf hlýlegan stað og góðan jarðveg til að þrífast vel.  Hún klifra upp eftir snúrum með því að vinda árssprotum sínum utan um strenginn.  Kvenplantan er aðallega ræktuð vegna dísætra aldinanna sem kallast minikíwí.  Kvenyrkið ‘Annikki’ er sjálfsfrjótt og þarf ekki á karlplöntu að halda sem næsta nágranna.  

Actinidia kolomitka