LAUFTRÉ |
Latneskt heiti: |
GERÐ: |
Alaskaepli bæði tré og runni | Malus fusca frá Chicagof Island í Suðaustur-Alaska. | Hnauspl. og 2 L pott. |
Alaskaösp ‘Súla’, ‘Salka’, ‘Brekkan’ ‘Jóra’, ‘Pinni’, ‘Keisari’, ‘Haukur’ | Populus trichocarpa | Bakkaplöntur |
Alpareynir | Sorbus mougeotii | 5 L pott og Hnauspl. |
Askur | Fraxinus excelsior af norsku fræi | Hnausapl. |
Bergreynir | Sorbus x ambiqua | Hnausapl. |
Beyki | Fagus sylvatica | 5 L pott. |
Beyki ‘Dawyck Purple’ (rautt súlubeyki) | Fagus sylvatica ‘Dawyck Purple’ | 15 L pott. |
Beyki ‘Dawyck Gold’ (gyllt súlubeyki) | Fagus sylvatica ‘Dawyck Gold’ | 15 L pott. |
Beyki ‘Riversii’ | Fagus sylvatica ‘Riversii’ rautt beyki sem verður stórt tré. | Innfl. 20 L pott. |
Beyki grænt hengi (ekki til 2024) | Fagus sylvatica ‘Pendula’ grænt hengibeyki sem hækkar. | Innfl. 15 L pott. |
Beyki rautt hengi | Fagus sylvatica ‘Purple Fountain’ rautt hengibeyki sem hækkar. | Innflutt í 25 L pott. |
Blæösp ‘Erecta’ Súlublæösp | Populus tremula ‘Erecta’ súlulaga blæösp. | 10 L pott. |
Broddhlynur frá Fåberg | Acer platanoides frá Fåberg í Noregi | 5 L pott. |
Broddhlynur ‘Royal Red’ | Acer platanoides ‘Royal Red’ broddhlynur með dökkrauð blöð. | Innfl.í 10 L pott |
Eik frá Eksund í Suður-Mæri, Noregi | Quercus robur frá Eksund í Suður-Mæri, Noregi. | 5 L pott. |
Fjallagullregn af íslensku fræi | Laburnum alpinum | 7,5 L pott. |
Fjallareynir | Sorbus commixta af fræi af runnum í Nátthaga | 2 L pott. |
Garðagullregn ‘Vossii’ margstofna 1,5-2 m. | Laburnum x watereri ‘Vossii’ runnalaga tré | Innfl. í 7,5 L pott. |
Gráelri | Alnus incana frá Vefsn í Nordland í Noregi | 2L pott |
Gráelri með flipótt blöð. | Alnus incana f. laciniata finnskur úvalsklónn, vefjaræktaður. | 20 L pott |
Gráelri með rauð blöð. (ekki til 2024) | Alnus incana f. rubra finnskur úrvalsklónn, vefjaræktaður. | 5L pott |
Gráreynir Múlakot | Sorbus hybrida af gömlum trjám í Múlakotstrjásafni | 7,5 L pott. |
Hestakastanía af fræi frá Noregi. | Aesculus hippocastanum | 7,5 L pott. |
Hlynur af fræi frá frönsku Ölpunum. | Acer pseudoplatanus | Hnauspl. |
Linditré ‘Siivonen’ 2 m há, og 3,5-4 m há | Tilia x vulgaris ‘Siivonen’ harðger finnskur klónn | 5 L pott og 30 L ker. |
Reynir, Ilmreynir af fræi frá Trostansfirði. | Sorbus aucuparia | 5 L pott. |
Reynir ‘Sunshine’ gul ber | Sorbus ‘Sunshine’ | 10 L pott |
Ryðelri ‘Iðja’ græðlingaræktað af einu tré í Nátthaga. | Alnus rubra frá Juneau í Suðaustur-Alaska | 2 L pott. |
Seljureynir ‘Lutescens’ | Sorbus aria ‘Lutescens’ | 5 L. pott. |
Silfurreynir ‘Aðall’ | Sorbus intermedia ‘Aðall’ vefjaræktaðar plöntur af elsta silfurreyni landsins, sem stendur í gamla kirkjugarðinum við Aðalstræti 9 í Reykjavík. Var gróðursettur þar af Georg Schierbeck landlækni árið 1883! | Hnauspl. og pottaplöntur |
Skrautreynir | Sorbus decora | 2 L pott. og hnauspl. |
Snælenja ´Yinchi’ | Nothofagus antarticus ‘Yinchi’ af einu fallegu tré í Nátthaga | 7,5 L pott. |
Svartelri | Alnus glutinosa frá Jæren í Noregi. | Hnauspl. |
Svartelri ‘Pyramidalis’ súlusvartelri | Alnus glutinosa ‘Pyramidalis’ | 10 L pott |
Týrólareynir | Sorbus austriaca | 5 L. pott. |
BARRTRÉ: |
BARRTRÉ: |
GERÐ: |
Balsamþinur ‘Cook’s Blue’ | Abies balsamea ‘Cook’s Blue’ fræekra í New Hampshire, US | 5 L pott. |
Degli (Döglingsviður, Doglas) | Pseudotsuga menziesii var. glauca frá Blackwater, B.C. Kanada | 5 L pott. |
Eðalþinur | Abies procera af fræi frá fræekru í Noregi | 2 L pott. |
Evrópulerki (ekki til 2024) | Larix decidua frá Balestrand við Sognsfjörð, Noregi | 2 L pott. |
Fjallaþinur | Abies lasiocarpa frá 1200 mys, George Mtn. á Vancouvereyju, úr hafrænu loftsslagi. | 7,5 L pott. |
Fjallaþöll | Tsuga mertensiana frá Chicagof eyju í Suðaustur-Alaska | Hnausapl. |
Glæsiþinur | Abies fraseri frá skógarmörkum í Virginíu | 2 L og 5 L pott og hnausapl. |
Hvítþinur | Abies concolor af fræi frá San Isobel Nat. For. í Colorado | 2 L pott |
Marþöll (ekki til 2022) | Tsuga heterophylla frá Sitkaeyju í Suðaustur-Alaska | Hnausapl. |
. | ||
Risalífviður | Thuja plicata, græðlingaræktað í Nátthaga, móðurtré frá Mitkof eyju í Alaska. | 5 L pott. |
Silfurþinur | Abies amabilis frá Hoquiam í Bresku Kolumbíu | 2 L pott. |