Bergflétta með mjög stór blöð. Írska bergfléttan er með þeim allra sterkustu og festir sig sjálf með heftirótum á veggi af ýmsum gerðum, einnig á trjástofna. Greining á þessari gömlu bergfléttu tókst loksins með hjálp Hugh McAllisters sérfræðings frá Grasagarðinum í Liverpool árið
Hedera helilx ‘Baltica’
Bergflétta með frekar smágerð blöð. Baltica er með þeim allra sterkustu og festir sig sjálf með heftirótum á veggi af ýmsum gerðum, einnig á trjástofna. Flutt inn af Óla Val Hanssyni garðyrkjuráðunaut frá baltnesku löndunum. Bergflétta blómstrar að hausti og fræið